Peter Georg Bang

Peter Georg Bang
Forsætisráðherra Danmerkur
Í embætti
12. desember 1854 – 18. október 1856
ÞjóðhöfðingiFriðrik 7.
ForveriAnders Sandøe Ørsted
EftirmaðurCarl Christoffer Georg Andræ
Persónulegar upplýsingar
Fæddur7. október 1797
Kaupmannahöfn, Danmörku
Látinn2. apríl 1861 (63 ára) Kaupmannahöfn, Danmörku
ÞjóðerniDanskur
StjórnmálaflokkurÓflokksbundinn
TrúarbrögðKaþólskur
StarfLögfræðingur

Peter Georg Bang (7. október 17972. apríl 1861) var danskur lögfræðingur og stjórnmálamaður sem gegndi stöðu forsætisráðherra Danmerkur frá 1854 til 1856. Auk stjórnmálastarfa var hann prófessor í Rómarrétti við Kaupmannahafnarháskóla og stýrði danska seðlabankanum.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search